top of page
Untitled design-4.png

VINABÚÐIR

Ævintýranlegt sumar í sveitinni

Heim: Welcome

VINABÚÐIR

Sumarbúðir í sveitinni

Vinabúðir eru kristilegar sumarbúðir sem eru haldnar í dásamlegu umhverfi Kirkjulækjarkots í Fljótshlíð.  

Sumarbúðir eru frábært tækifæri til að eignast nýja vini, prófa eitthvað nýtt og upplifa spennandi ævintýri.

 

Starfsfólk búðanna skipuleggur fjölbreytta og skemmtilega dagskrá sem sniðin er að aldri þátttakenda. Leikir, útivist, fræðsla og ýmsar óvæntar uppákomur eru hluti af því. Markmiðið er að skapa frábærar minningar sem seint gleymast. 

Heim: About
vinabudir2021web_edited.jpg
Heim: Image

INSTAGRAM VINABÚÐA

Fylgdu okkur á @vinabudir

Heim: Text
Heim: Instagram

HAFÐU SAMBAND

Thanks for submitting!

Heim: Contact
bottom of page