SKRÁNING Í VINABÚÐIR

Vinabúðir fara fram dagana 23. - 27. júní 2021 og eru ætlaðar börnum á aldrinum 9 til 12 ára (fædd árin 2009, 2010, 2011 og 2012).

 

Verð er kr. 46.200  

Boðið er upp á kr. 15% systkinaafslátt.

Verð fyrir 2 systkini er samtals kr: 78.540

Verð fyrir 3 systkini er samtals kr: 117.810

Ef óskað er eftir fari með rútu þá bætist við kr. 5000 á hvert barn.

Skáningarform er hér að neðan.

Greitt er við skráningu með því að leggja inn á eftirfarandi: 

Kennitala:  490884-0419  Banki: 0301 Hb: 26 Bnr: 5892

Senda skal greiðslustaðfestingu á netfangið vinabudir@vinabudir.is með nafni barns/barna.